arrivals-airport

It turns out that the term “Leifsstöð“, which everyone in Iceland uses to refer to that airport in Keflavík, is actually a registered name of another company unrelated to the airport. As a result Isavia, which handles the day to day operations of the airport, has asked everyone to stop using it. So you’ve been advised 🙂

Leifsstöð heitir ekki Leifsstöð
Leifsstöð Is Not Called Leifsstöð

“„Isavia ohf. fer vinsamlega fram á að notkun nafnsins Leifsstöð verði hætt í fréttaflutningi þegar átt er við Flugstöð Leifs Eiríkssonar en þess í stað notað fullt nafn flugstöðvarinnar, styttingu þess „FLE“, Keflavíkurflugvöllur eða flugstöðin á Keflavíkurflugvelli eftir því sem best þykir henta hverju sinni,“ segir í orðsendingu frá Isavia.”

“Isavia kindly requests that the use of the name Leifsstöð be discontinued in news reports when referring to the Leif Erickson Air Terminal, instead using the full name of the terminal, abbreviated as ‘FLE’, ‘Keflavik Airport’ or ‘the terminal at Keflavik Airport’, depending on what is best suited to each instance,’ says a message from Isavia.”

að nota – to use
present past
ég nota notaði
þú notar notaðir
það notar notaði
við notum notuðum
þið notið notuðuð
þau nota notuðu

I hadn’t seen the expression fara fram á before, which means to request.

vinsam·legur adj		friendly
fara fram á e-ð			request sth
flug·stöð f (-var,-var)		airport terminal
stytting f (-ar,-ar)		abbreviation
orð·sending f (-ar,-ar)		message

“Vísað er til þess að Leifsstöð sé skráð firmanafn óskylds aðila. Því sé enginn réttur til notkunar nafnsins í tengslum við flugstöðina.”

“Reference is made to the fact that Leifsstöð is a registered business name of an unrelated party. Therefore it is incorrect to use the name in connection with the air terminal.”

vísað is a past participle form of the verb vísa – to show, point out. Used in the phrase vísa til + genitive it means to refer to something.

ó·skyl/dur adj			unrelated
aðil/i m 			party (in an issue)
tengsl n pl			connection, link

“„Orðið virðist á hinn bóginn allmikið notað í daglegu tali fólks og stundum á opinberum vettvangi, hugsanlega til styttingar í einhverjum tilvikum eða hreinlega af vana en það réttlætir ekki notkunina á opinberum vettvangi,“ segir Isavia.”

“‘On the other hand, the word appears to be widely used in everyday speech and sometimes in public places, possibly as an abbreviation in some cases or purely out of habit, but that does not justify its use in public,’ says Isavia.

You might know the word hinsvegar as meaning on the other hand. Here á hinn bóginn is used in a similar way.

að réttlæta – to justify
present past
ég réttlæti réttlætti
þú réttlætir réttlættir
það réttlæti réttlætti
við réttlætum réttlættum
þið réttlætið réttlættuð
þau réttlæta réttlættu

The verb réttlæta has an interesting conjugation – it looks almost identical in the present and past tenses, but note the -tt- in the past.

á hinn bóginn			on the other hand
orð n (-s,-)			word
all·mikill adj			considerable
vett·vang/ur m (-s,-ar)		place, scene
hugsan·lega			possibly, conceivably
til·vik n (-s,-)		case
hrein·lega			purely
van/i m (-a)			habit, custom
rétt·læt/a v (acc)		justify