Landspítali has claimed the first baby of 2015 in Iceland, a girl born at 3:54 this morning 🙂

Fyrsta barn ársins fæddist á Landspítala
First baby of the year born at University Hospital

Fyrsta barn ársins fæddist á fæðingarvakt Landspítalans klukkan 3:54 í morgun. Það er stúlka sem vegur rúm þrjú kíló og er 49 sentimentrar á lengd. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum heilsast móður og barni vel.

The first baby of the year was born at University Hospital at 3:54 this morning. It’s a girl who weighs about 3 kilos and is 49 centimeters long. According to information from the hospital mother and child are doing well.

að fæðast – to be born
present past
ég fæðist fæddist
þú fæðist fæddist
það fæðist fæddist
við fæðumst fæddumst
þið fæðist fæddust
þau fæðast fæddust
  
að vega – to weigh
present past
ég veg
þú vegur vógst
það vegur
við vegum vógum
þið vegið vóguð
þau vega vógu

The verb vega has an interesting past tense, similar to vefa (to weave).

Note that heilsast is impersonal and takes the dative – barni gives a clue 🙂

Að minnsta kosti tvö börn fæddust á landsbyggðinni á ellefta og tólfta tímanum í gærkvöld en samkvæmt upplýsingum fréttastofu fæddist fyrsta barn ársins rétt fyrir klukkan fjögur í nótt í Reykjavík.

At least two babies were born in the country around 11 and 12 last night, but according to news sources the first baby of the year was born just before 4am in Reykjavik.

fæðast          to be born
vega           to weigh
sam·kvæmt prep (dat)   according to
heilsast         to be doing/feeling (health-wise)
lands·byggð f      country, countryside