blue-mountain

Icelandic adventurer Vilborg Arna Gissurardóttir reached the top of Mount Elbrus yesterday, as part of her quest to climb the so-called Seven Summits – the tallest peak on each of the seven continents. Earlier this year, Vilborg became the first Icelander to ski solo from the coast of Antarctica to the South Pole. She is truly amazing!

Vilborg náði á tind Elbrus
Vilborg reaches summit of Elbrus

Vilborg náði á tindinn um klukkan 10:30 að staðartíma eða um hálf sjö í morgun að íslenskum tíma.

Vilborg reached the summit around 10:30 local time or around 6:30 this morning Iceland time.

The verb að ná is one of the verbs with the á/o -> æ i-shift in the present tense, like (get, receive) and þvo (wash).

að ná – to get, reach
present past
ég náði
þú nærð náðir
það nær náði
við náum náðum
þið náið náðuð
þau náðu
  
tindur (m) – peak
singular plural
nom tindur tindar
acc tind tinda
dat tindi tindum
gen tinds tinda

Elbrusfjall er hæsti fjallstindur Evrópu, 5.642 metrar yfir sjávarmáli og staðsett í Kákasusfjöllum, og er hann annar fjallstindurinn í leiðangrinum Tindarnir sjö sem hófst í maí með göngu Vilborgar á McKinleyfjall. Hún ætlar að ganga á hæsta fjallstind hverrar heimsálfu og enda á sjálfu Everestfjalli næsta vor.

Mount Elbrus is the highest mountain peak in Europe, 5,642 meters above sea level and situated in the Caucus Mountains, and is the second peak in the Seven Summit expedition which began in May with Vilborg’s climb of Mount McKinley. She will be climbing the highest peaks on every continent and Mount Everest itself next spring.

I’m sure it’s pretty obvious, but still interesting how Mount whatever is formed by adding -fjall as a suffix to the name of the mountain. I believe fjall appears in almost every one of its inflected forms in this article – see how many you can find 🙂

fjall (n) – mountain
singular plural
nom fjall fjöll
acc fjall fjöll
dat fjalli fjöllum
gen fjalls fjalla

Vilborg hóf gönguna á Elbrus á laugardag ásamt sex öðrum íslenskum fjallgöngumönnum og gekk hópurinn á vestari tind fjallsins. Áður en haldið var af stað á tindinn dvaldi hópurinn í Baskadalnum og gekk á nærliggjandi fjöll í þeim tilgangi að aðlagast hæðinni fyrir komandi átök.

Vilborg began the climb of Elbrus on Saturday along with six other Icelandic mountain climbers, and the group climbed the mountain’s western peak. Before setting off for the summit, the group spent some time in Baskadalnum climbing the surrounding mountains with the intention of getting acclimated to the altitude for the upcoming effort.

I saw another story where the verb að venjast (accustom) was used in the same way that aðlagast is used here.

að dvelja – to stay, remain
present past
ég dvel dvaldi
þú dvelur dvaldir
það dvelur dvaldi
við dveljum dvöldum
þið dveljið dvölduð
þau dvelja dvöldu
  
að aðlaga – to adapt
present past
ég aðlaga aðlagaði
þú aðlagar aðlagaðir
það aðlagar aðlagaði
við aðlögum aðlöguðum
þið aðlagið aðlöguðuð
þau aðlaga aðlöguðu

I couldn’t figure out exactly where Baskadalnum is, whether that comes from Baskadalur, or is some other place, so left it alone.

The one word that didn’t appear in the article ironically is að klífato climb 🙂 They just used að ganga á, another way of saying it.

tindur (m)                 peak
sjávar·mál (n)             sea level
leiðangur (m)              expedition
heims·álfa (f)             continent
til·gangur (m)             goal, purpose; intention
að·laga v (acc)            adapt
á·tök (n) pl               conflict, fight