ofaert

Icelandic weather is crazy, and foreign travelers who don’t know any Icelandic have a bad habit of getting stranded on the roads when a wind or snow storm blows in suddenly. There are lighted signs, managed by Vegagerðin, the Icelandic Road Administration, all along the road system that update with information about current conditions. Vegagerðin has decided to use the English word “CLOSED” on the signs when the roads are impassable, instead of the Icelandic equivalent, in the hope of reaching more foreign travelers and reducing the number of rescues required each year.

Vegagerðin skiptir yfir í ensku
Vegagerðin switches to English

Vegagerðin hefur ákveðið að gera breytingar á ljósaskiltum Vegagerðarinnar. Breytingin er með þeim hætti að í stað þess að það standi „ÓFÆRT“ þegar slíkar aðstæður koma upp mun standa enski textinn „CLOSED“. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að þessi breyting sé gerð til þess að ná betur til erlendra ferðamanna.

Vegagerðin has decided to make a change to their lighted signs. The change is such that instead of displaying “ÓFÆRT” (impassable) when such conditions arise it will display the English text “CLOSED”. In a statement from Vegagerðin it was said that this change was made to better reach foreign travelers.

að ákveða – to decide
present past
ég ákveð ákvað
þú ákveður ákvaðst
það ákveður ákvað
við ákveðum ákváðum
þið ákveðið ákváðuð
þau ákveða ákváðu
  
að breyta – to change
present past
ég breyti breytti
þú breytir breyttir
það breytir breytti
við breytum breyttum
þið breytið breyttuð
þau breyta breyttu

„Það er gömul saga og ný að erfitt hefur reynst að koma færðar- og veðurupplýsingum til erlendra ferðamanna. Um langt skeið hefur verið komið fyrir upplýsingum á stýri bílaleigubíla til að freista þess að benda óvönum ökumönnum á séríslenskar aðstæður. Það dugir þó ekki til þegar óveður skellur á. Í því ljósi hefur Vegagerðin ákveðið að í vetur verði erfiðum fjallvegum og/eða ferðamannavegum lokað með slá þegar þörf er á því vegna ófærðar,“ segir á heimasíðu Vegagerðarinnar.

“There is a long history of difficulty in getting road-condition and weather information to foreign travelers. For a long time those who rent cars have been given information in an attempt to inform unfamiliar drivers about the unique Icelandic conditions. This is insufficient however when bad weather strikes. In light of this Vegagerðin has decided that in the winter difficult mountain roads and/or passenger roads will be blocked with a rail when the need arises due to it being impassable,” says the Vegagerðin website.

I wasn’t completely sure about komið fyrir upplýsingum á stýri bílaleigubíla, whether it actually means providing information in the car itself or to the drivers. I rented a car the last time we were in Iceland, and I got the sheet with the road signs on it, which was cool 🙂

að duga – to suffice
present past
ég dugi dugði
þú dugir dugðir
það dugir dugði
við dugum dugðum
þið dugið dugðuð
þau duga dugðu
  
að skella – to crash, bang
present past
ég skell skall
þú skellur skallst
það skellur skall
við skellum skullum
þið skellið skulluð
þau skella skullu

The word ökumaður might look strange, but remember the verb akato drive, throw in a u-shift, and it makes perfect sense 🙂

ökumaður (m) – driver
singular plural
nom ökumaður ökumenn
acc ökumann ökumenn
dat ökumanni ökumönnum
gen ökumanns ökumanna
  
slá (n) – bar, rail
singular plural
nom slá slá
acc slá slá
dat slái sláum
gen slás sláa

Í dag var svo ákveðið að breyta orðanotkuninni á ljósaskiltum sem finna má víða á vegakerfinu. Þannig verður auðveldara að ná til ferðamanna og annarra erlendra ökumanna.

Today it was decided to change the wording on the lighted signs which are found throughout the road system. Thus it should be easier to reach tourists and other foreign drivers.

Well, if it means the björgunarsveitarmenn will be called out less, I guess it’s a good thing. Still, learn a little Icelandic, people! 🙂

ó·fær adj              impassable
ljósa·skilti n         illuminated sign
skeið n                span, period
freista v (gen)        attempt, try
ó·vanur adj            unaccustomed, inexperienced
bílaleigu·bíll m       rented car
skella v               crash, bang
að·stæður f pl         conditions, circumstances
slá f                  bar, rail
færð f                 state of a road