If fermented skate or smoked lamb aren’t your thing, maybe a nice rabbit in mustard sauce will do for the next holiday season? 🙂

Kanínukjöt á boðstólnum hér á landi fyrir næstu jól
Rabbit meat available here next Christmas

„Ég stefni að því að senda fyrsta kanínukjötið á markað hér á landi fyrir jólin,“ segir Birgit Kositzke, kanínubóndi í Húnaþingi vestra. Hún segir kanínukjöt vera mjög ljúffengt. „Sumir segja að þetta bragðist eins og kalkúnn, en ég get ekki alveg verið sammála því. Þetta er hvítt kjöt en bragðið er einstakt,“ útskýrir Birgit.

“I plan on sending the first rabbit meat to market here by Christmas,” says Birgit Kositzke, rabbit farmer in west Húnaþing. She says rabbit mean is quite tasty. “Some say it tastes like turkey, but I can’t say I agree. It’s a white meat, but the taste is unique,” explains Birgit.

To be in agreement with something, you use sammála with the dative. So

ég er ekki sammálaI don’t agree, or
ég er ekki sammála þvíI don’t agree with that (dative)

Samhliða kanínuslátrun mun hún gefa út bækling með uppskriftum. „Kanínukjöt í sinnepssósu er ótrúlega góður réttur. Svo þykir mér kínverskur réttur; kanínukjöt með banana og rúsínum í rjómasósu vera algjört sælgæti,“ segir Birgit. Hún er frá austurhluta Þýskalands og var kanínurækt stunduð á heimili hennar í æsku. „Við steiktum kanínukjötið yfirleitt í ofni. En svo var líka oft súpa með kanínukjöti. Það er hægt að vinna mikið með kjötið og gera marga frábæra rétti.“

Around the time of the rabbit slaughter she plans on publishing a booklet with recipes. “Rabbit in mustard sauce is an unbelievably good dish. I think it’s a Chinese dish; rabbit with banana and raisin in a cream sauce is an absolute delicacy,” says Birgit. She is from the eastern part of Germany and raised rabbits at home in her youth. “We generally roasted rabbit in the oven, and so there was often rabbit soup. You can do a lot with the meat and make many great dishes.”

að rækta – to raise, cultivate
present past
ég rækta ræktaði
þú ræktar ræktaðir
það ræktar ræktaði
við ræktum ræktuðum
þið ræktið ræktuðuð
þau rækta ræktuðu
  
kanína (f) – rabbit
singular plural
nom kanína kanínur
acc kanínu kanínur
dat kanínu kanínum
gen kanínu kanína

Bær hennar er fimm kílómetrum norðan við Hvammstanga og hefur Sláturhúsið þar fengið leyfi til að slátra kanínum frá Matvælastofnun. Hún er með um 60 kanínur í ræktun og hyggst fjölga þeim í 170. Hún ætlar að byrja smátt en vinna sig svo upp og árið 2018 hyggst hún vera komin á fullt skrið með ræktunina.

Her farm is five kilometers north of Hvammstangi and the Slaughterhouse there has obtained the right to slaughter the rabbits from the Icelandic Food Authority. She is currently breeding about 60 rabbits and intends to increase them to 170. She intends to start small and work up, and by 2018 expects to be operating at full capacity.

kanína f              rabbit
ljúf·fengur adj          tasty, delicious
kalkúni m             turkey
út·skýra v (acc)          explain
sam·hliða adj indecl (dat)     parallel, side by side
sinnep n              mustard
rúsína f              raisin
al·gjör adj            complete, total, absolute
æska f               youth
hafa á boðstólarum         offer, have available