Tags

,

partly_sunny

I think this is the third weather-related post along the lines of “coldest this” or “warmest that”…they seem to come out at the start of a new month when comparisons are made of the previous month. Weather really is a topic of conversation in Iceland, in this case not enough sun in June 🙂

Minnsta sólin í júní síðan árið 1995
Least sun in June since 1995

Það var óvenju lítil sól var í Reykjavík í júní mánuði, eins og borgarbúar urðu varir við. Sólskinsstundirnar mældust aðeins 121,7 og er það 90 stundum undir meðaltali júnímánaða síðustu tíu ára. Svo sólarlítið hefur ekki verið í Reykjavík síðan árið 1995.

There was uncommonly little sun in Reykjavik this June, as residents have attested. Hours of sunshine were measured at only 121.7, 90 hours below average for June for the past 10 years. Reykjavik hasn’t had so little sunshine since 1995.

Tracing the meaning of a single word usually teaches you a few more. If we take óvenjulegur, the first thing that pops out is the prefix ó-. It is used much like the prefix un- in English, and implies the opposite meaning of whatever it is attached to. Here it is venjulegur, which means usual, ordinary, commonplace. That in turn can be traced back to the word venja, which is a habit, custom or common practice. There is even a verb að venja for to become accustomed to. So even if you are just starting out in Icelandic, you can make a lesson out of one word from a short article.

venja – custom, habit
singular plural
nom venja venjur
acc venju venjur
dat venju venjum
gen venju venja
  
að venja – become accustomed
present past
ég ven vandi
þú venur vandir
það venur vandi
við venjum vöndum
þið venjið vönduð
þau venja vöndu

Meðalhiti júnímánaðar var 9,9 stig í Reykjavík, og er það 0,6 stigum undir meðallagi síðustu tíu júnímánaða. Júní árið 2011 var þó kaldari en nú. Óvenjuhlýtt var þó á Akureyri, meðalhitinn þar mældist 11,4 stig og hefur ekki verið svona hár í 60 ár.

Average temperature in June was 9.9 degrees in Reykjavik, 0.6 degrees below average for the past 10 months of June. June of 2011 was even colder than this year. It was uncommonly warm in Akureyri however, the average temperature there measured 11.4 degrees, not having been so high in 60 years.

There were two different words for average in this article, meðal·tal and meðal·lag, and I can’t tell if they are completely interchangeable or have particular use cases. They are both neuter compounds, with a similar u-shift:

meðal·tal (n) – average, mean
singular plural
nom meðaltal meðaltöl
acc meðaltal meðaltöl
dat meðaltali meðaltölum
gen meðaltals meðaltala
  
meðal·lag (n) – average, mean
singular plural
nom meðallag meðallög
acc meðallag meðallög
dat meðallagi meðallögum
gen meðallags meðallaga

Hlýtt hefur verið fyrstu sex mánuði ársins, meðalhiti í Reykjavík þessa mánuði er 4,2 stig og er það 0,1 stigi undir meðallagi síðustu tíu ára.

The first six months of the year have been warm, the average in Reykjavik this month is 4.2 degrees, just 0.1 degree below average for the past 10 years.

ó·venjulegur adj        unusual
borgar·búi (m)          citizen
að vara v (acc)         to warn
að mæla v (acc)         to measure
meðal·tal (n)           average, mean
meðal·lag (n)           average, mean
hlýr adj                warm
hiti (m)                heat, warmth