Well, so not the real Mona Lisa, but a reproduction that was part of an art exhibition. Still sad to see an artist’s work defaced.

Mona Lisa numin á brott í björtu
Mona Lisa taken in broad daylight

Innsetningarverki á Klambratúni, sem ber heitið Nono Lisa, var stolið um miðjan dag á laugardag. Um er að ræða eftirprentun af Monu Lisu. Verkið var sýnt í menningarhúsinu Skúrnum.

A piece of an art installation in Klambratun park, which bears the name Nono Lisa, was stolen around midday on Saturday. At issue is a reproduction of the Mona Lisa. The work was on display in the cultural center “The Shed”.

“The Shed” literally is just that, it looks almost like a small shipping container from the pictures I found 🙂 A cool idea though for a place to display art. Also I imagine “cultural center” should be something else, but can’t think of the right word in this case.

In the title of the article, numin comes from the verb nema, and in the phrase nema (á) brott means to take away, remove.

að nema – to study; perceive
present past
ég nem nam
þú nemur namst
það nemur nam
við nemum námum
þið nemið námuð
þau nema námu
  
verk (n) – work (of art)
singular plural
nom verk verk
acc verk verk
dat verki verkum
gen verks verka

Þegar sýningin var opnuð hafði rúða þegar verið brotin í skúrnum en listakonan að baki sýningunni, Sara Björnsdóttir, segir að hin brotna rúða hafi í raun þjónað verkinu betur en ef hún hefði verið óbrotin.

When the exhibition opened the window in the shed had already been broken, but the artist behind the exhibition, Sara Björnsdóttir, said the broken window actually worked better for the piece than if it hadn’t been broken.

að þjóna – to serve
present past
ég þjóna þjónaði
þú þjónar þjónaðir
það þjónar þjónaði
við þjónum þjónuðum
þið þjónið þjónuðuð
þau þjóna þjónuðu
  
skúr (m) – shed
singular plural
nom skúr skúrar
acc skúr skúra
dat skúr skúrum
gen skúrs skúra

The word skúr can also be a feminine noun meaning rain shower.

Hugsunin að baki verkinu var að sýna hve menningarsnautt samfélagið er. Sara segir að þrátt fyrir að þjófnaðurinn sanni í raun það sem hún hafi viljað segja með verkinu þá sé það engu að síður sárt að einhver hafi viljað skemma verk hennar.

Þjófnaðurinn hefur verið kærður til lögreglu en ekki er vitað hvar Mona Lisa er niður komin.

The idea behind the work was to show how culturally poor society was. Sara says that even though the theft actually proves what she was trying to say with the piece, it’s nevertheless disappointing that someone wanted to damage her work.

The theft has been reported to the police but it is unknown what has become of the Mona Lisa.

The word menningarsnautt probably has a better translation; it seems that -snauður is used to convey being deficient in something, as well as poor.

eftir·prentun f       reproduction
skúr m                shed
sýning f              exhibition, performance
rúða f                window pane
hugsun f              thought, idea
sam·félag n           community, society
sanna v (acc)         prove, establish, demonstrate
skemma v (acc)        damage, spoil
þjófnaður m           theft, stealing, larceny