I remember first reading about Arngunnur Árnadóttir about a year ago in an article on RÚV; a clarinetist with the symphony who had just published her first book of poetry, Unglingar. She sounded fascinating 🙂 I found the book and ordered it, a small hand-bound edition of modern prose poetry, published by Meðgönguljóð. Mine has “Eintak nr 96 af 200” on the inside cover 🙂 It is still listed on Eymundsson as well if you want to try to pick up a copy.

Létt tónlist og upplífgandi
Light and stimulating music

„Ég var að læra í Berlín og þar var algengt að það væru Matiné-tónleikar í hádeginu á sunnudögum. Þá gat fólk farið í bröns annað hvort fyrir eða eftir. Þetta er því dálítið að evrópskri fyrirmynd,“ segir Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari og ljóðskáld, um hádegistónleika Kammersveitar Reykjavíkur í Kaldalóni á sunnudaginn klukkan 12.15.

“I was studying in Berlin and there it was common to have matinee concerts midday on Sundays. So people could go to brunch either before or after. So it’s a bit of a European model,” says Arngunnur Árnadóttir, clarinetist and poet, about the afternoon concert of the Reykjavik Chamber Orchestra in the Kaldalón Auditorium on Sunday at 12:15.

You wouldn’t believe how long it took me to figure out what bröns was 🙂

Þar er Schubert-oktettinn sem fluttur verður en hann telst til merkustu kammerverka tónlistarsögunnar.

„Þetta er mjög glaðleg tónlist, létt og upplífgandi,“ segir Arngunnur og kveðst vera að spila oktettinn í fyrsta skipti.

„Mér hefur alltaf þótt hann áhugaverður og fallegur og það hefur lengi verið á óskalistanum að spila hann,“ segir hún.

There Schubert’s Octet will be performed, regarded as the most distinguished chamber work in music history.

“It’s a very cheerful piece, light and stimulating,” says Arngunnar, and says she is performing the Octet for the first time.

“I have always considered it interesting and beautiful, and it’s been on my wish list to play for a long time,” she says.

There’s an interesting example of the verb flytja used in the sense of performing something, here music, but can also be a play, poem, lecture, etc. Usually you encounter it meaning move, carry. Also the verb kveða (say), which I don’t run into all that much it seems.

að flytja – to perform
present past
ég flyt flutti
þú flytur fluttir
það flytur flutti
við flytjum fluttum
þið flytjið fluttuð
þau flytja fluttu
  
að kveðast – to say (of oneself)
present past
ég kveðst kvaðst
þú kveðst kvaðst
það kveðst kvaðst
við kveðumst kváðumst
þið kveðist kváðust
þau kveðast kváðust

Flutningurinn tekur nærri klukkustund, en býst Arngunnur við að sveitin spili þetta mæta verk oftar og víðar?

„Það gæti verið. Hugmyndir eru uppi um að spila hann í vor, eða að minnsta kosti einhverja kafla úr honum á barnamenningarhátíð.“

The performance takes nearly an hour, but does Arngunnar think the group might play this distinguished piece more often and more widely?

“That could be. There are ideas to perform it in the spring, or at least some movements from it, at the Children’s Culture Festival.”

Usually sveit has to do with being in the the country, or refers to a geographical region, but here I think it’s one of the other meanings of a group, in this case the musicians (band).

upp·lífga v               stimulate, cheer (up)
fyrir·mynd f              model
flytja v                  perform, recite
merkur adj                important, distinguished
mætur adj                 respected, distinguished
sveit f                   team, group