bread

Apparently Icelanders aren’t eating enough whole-grain bread, which is hard to believe, because that’s the first thing I’d be covering in smjör 🙂 Regardless, the Directorate of Health would like to remind you that it is in fact good for your health, and please try to eat more than the half-slice that Icelanders eat per day on average 🙂

Borðum of lítið af heilkornabrauði
We eat too little whole-grain bread

„Æskilegt er að landsmenn borði meira af grófum heilkornabrauðum og öðrum heilkornavörum til að stuðla að bættri heilsu,“ segir í frétt Landlæknis. Íslendingar borði aðeins hálf brauðsneið á dag að meðaltali.

“It is desirable that people eat more whole-grain bread and other whole-grain products to support improved health,” says news from the Directorate of Health. Icelanders eat only half a slice of bread per day on average.

að stuðla – to support, promote
present past
ég stuðla stuðlaði
þú stuðlar stuðlaðir
það stuðlar stuðlaði
við stuðlum stuðluðum
þið stuðlið stuðluðuð
þau stuðla stuðluðu
  
sneið (f) – slice, piece
singular plural
nom sneið sneiðar
acc sneið sneiðar
dat sneið sneiðum
gen sneiðar sneiða

„Rannsóknir benda til að neysla á grófu kornmeti dragi úr líkunum á hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki af tegund 2,“ segir Landlæknir. „Að auki hefur lengi verið vitað að trefjaríkar vörur hafa góð áhrif á meltinguna og benda rannsóknir til þess að neysla trefjaríkra vara úr jurtaríkinu dragi úr líkum á krabbameini í ristli.“

“Research indicates that consumption of coarse grains reduce the risk of heart and blood-vessel illness, and type-2 diabetes,” says the Directorate. “In addition it has long been known that fiber-rich products have a good influence on digestion, and research indicates that consumption of fiber-rich food from the plant world reduces the probability of colon cancer.”

I guess the most interesting thing I found in the article was the phrase draga úr líkunum, which I finally figured out was similar to reduce the risk/likelihood/probability.

að draga – to pull, drag
present past
ég dreg dró
þú dregur dróst
það dregur dró
við drögum drógum
þið dragið dróguð
þau draga drógu
  
líkur (f) (pl) – risk, probability
singular plural
nom líkur
acc líkur
dat líkum
gen líka

So there you have it, straight from the Landlæknir – eat more bread! 🙂

korn n                     grain, cereal
æski·legur adj             desirable
grófur adj                 coarse, rough
stuðla v                   support, contribute to
heilsa f                   health
land·læknir m              Directorate of Health
sneið f                    slice, piece
neysla f                   consumption
líkur f pl                 probability
æð f                       vein, blood vessel
sykur·sýki f               diabetes
trefjar f pl               fiber
melting f                  digestion
jurta·ríki n               flora, the plant kingdom
ristill m                  colon, large intestine