It’s perhaps a good thing that I’m not in Iceland right now, as I’m pretty sure I’d eat myself sick on all of the pastries being baked this weekend 🙂

Baka bollur í alla nótt
Baking buns all night

Bolludagurinn er á morgun, en margir taka forskot á sæluna dagana fyrir og baka og borða bollur alla helgina á undan. Fáir þekkja vinsældir þessa árlega bakkelsis betur en bakarar.

„Dagurinn í dag hefur verið mjög góður. Við byrjuðum að baka klukkan 2 í nótt. Svo erum við í smá hléi núna en byrjum aftur klukkan 11 í kvöld til að eiga nóg á morgun,“ segir bakarameistarinn Óttar Sveinsson.

„Þetta eru um 50 þúsund bollur sem við erum að baka og selja þessa daga í kringum bolludaginn.“

Bun Day is tomorrow, but many are getting a head start on the day’s festivities, baking and eating buns the entire weekend leading up to it. Few know the popularity of this yearly treat better than bakers.

“Today has been very good. We started baking at 2 in the morning. Now we have a short break and start again at 11 tonight to have enough for tomorrow,” says bakery chef Óttar Sveinsson.

“We bake and sell around 50 thousand buns in the days around Bun Day.”

I used the word bun, since it’s generic, but most of the pastries eaten this fine day are of the cream-filled variety it seems. I think in English “bun” more often refers to something bread-like, rather than sweet. Unless we’re talking about sticky buns 🙂

að þekkja – to know
present past
ég þekki þekkti
þú þekkir þekktir
það þekkir þekkti
við þekkjum þekktum
þið þekkið þekktuð
þau þekkja þekktu
  
hlé (n) – pause, break
singular plural
nom hlé hlé
acc hlé hlé
dat hléi hléum
gen hlés hléa

Þær koma í ýmsum stærðum og gerðum og reglulega er reynt að bjóða upp á nýjungar í bragði og meðlæti með bollunum. Óttar segir vatnsdeigsbollurnar vinsælli en gerbollurnar.

„En hún er alltaf vinsælust þessi hefðbundna með rjóma og sultu, flestir velja hana,“ segir Óttar.

Hann segir þau hjá Bakarameistaranum framleiða um 50 þúsund bollur þessa annasömu daga. Í þessar 50 þúsund bollur fara um það bil 2.500 lítrar af rjóma.

Og þó að helgin hafi verið annasöm í bakstrinum er lokaspretturinn eftir í kvöld.

„Við mætum um miðnætti aftur í kvöld og verðum frameftir nóttu,” segir Óttar.

They come in various sizes and types and often new and unique flavors are offered up. Óttar says that pastry dough buns are more popular than yeast buns.

“But this traditional one is always most popular, with cream and jam. Most choose that one,” says Óttar.

He says that at Bakarameistarinn they produce around 50 thousand buns during these busy days. Into these 50 thousand buns go about 2500 liters of cream.

And as busy as the weekend has been, the home stretch is tonight.

“We show up again around midnight and work through the night,” says Óttar.

I word annasamur (busy) is interesting, I think it is related to the verb anna. I found the word anna·tími meaning a busy period or rush hour. The verb means to get something done, or see that something gets done and takes the dative (ég annaði því).

bolla (f) – bun
singular plural
nom bolla bollur
acc bollu bollur
dat bollu bollum
gen bollu bolla
  
stærð (f) – size, dimensions
singular plural
nom stærð stærðir
acc stærð stærðir
dat stærð stærðum
gen stærðar stærða

gerð declines the same way as stærð, fyi.

The words vatnsdeigsbollur and gerbollur likely refer to particular types of pastries, rather than the literal translations I used. I think it’s something like the difference between a cream puff and a croissant.

for·skot n          head start, advantage
sæla f            bliss, happiness
bakkelsi n          cakes and biscuits
vin·sældir f pl        popularity
stærð f            size, dimensions
gerð f            kind, make
nýjung f           novelty, innovation
með·læti n          luck, success
sulta f            jam, preserves