Tags
A fisherman took a video of a mink going after the trout he had caught. It was an unusually polite mink apparently, obviously Icelandic 🙂
Minkur sækir í silung
Mink goes after trout
Veiðimenn við Litlasjór í Veiðivötnum lentu í skrýtnum aðstæðum á sunnudaginn, þegar þeir þurftu að stugga mink frá nýveiddum silung sem lá nálægt bakkanum. „Ég hef séð mink áður, en aldrei svona gæfan,“ segir Sigurður Fjalar Jónsson, annar veiðimannanna, sem tók meðfylgjandi myndband.
Fishermen at Litlasjó in Veiðivötn found themselves in a strange situation Sunday, when they had to shoo a mink away from their newly-caught trout which lay on the shore. “I’ve seen mink before but never one so docile,” says Sigurður Fjalar Jónsson, one of the fishermen who took the accompanying video.
|
|
Sigurður var staddur við Litlasjó á sunnudagsmorgun, þegar hann tók þetta myndband. „Við vorum búnir að vera þarna í um klukkustund og vorum á leiðinni að færa okkur yfir á annan veiðistað, þegar minkurinn kom aðvífandi og ætlaði sér greinilega að komast í silunginn. Við fældum hann í burtu en hann kom bara aftur og aftur,“ segir Sigurður. „Ég hef séð minka áður, en ekki séð þá haga sér svona.“
Sigurður was at Litlasjór Sunday morning when he took this video. “We had been there about an hour and were about to move to another fishing spot, when the mink appeared and clearly wanted to get the trout. We scared it away but it kept coming back,” says Sigurður. “I have seen mink before, but never any that act like that.”
|
|
So if you are fishing in Iceland this summer, keep an eye out for thieving minks! 🙂
Link to YouTube video: Minkurinn við Litlasjó
stugga v (dat) shoo away silungur m trout bakki m bank, edge gæfur adj good-natured, gentle koma aðvífandi suddenly turn up fæla v (acc) frighten, terrify