Tags

,

The first of the Icelandic Yule Lads (Íslensku jólasveinarnir), Stekkjarstaur, arrives December 12th 🙂 The following is a short description of him as given by Jóhannes úr Kötlum:

Stekkjarstaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.

Hann vildi sjúga ærnar,
—þá varð þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
—það gekk nú ekki vel.

First comes Stekkjarstaur,
stiff as a tree.
He sneaks into the stables
and tricks the farmer’s sheep.

He wanted to suckle the ewes,
-which they didn’t like at all,
as the wretch had peg-legs,
-it didn’t go so well.

að leika – to play
present past
ég leik lék
þú leikur lékst
það leikur lék
við leikum lékum
þið leikið lékuð
þau leika léku
  
að sjúga – to suck
present past
ég sýg saug
þú sýgur saugst
það sýgur saug
við sjúgum sugum
þið sjúgið suguð
þau sjúga sugu

If I understood the Wikipedia article correctly, a stekkur was a specially made sheep fold, which is where his name comes from.

I’m glad the dictionary gave the meaning of the phrase varð þeim ekki um sel, that would be a tough one to figure out. Yeah, that’s the word for sealselur – but the expression has a unique meaning 🙂

stinnur adj    stiff, rigid
laumast      sneak
leika á      play a trick on
sjúga v      suck
ær f        ewe 
grey n       pitiful person, wretch
staur m      post, pole