Apparently February is prime-time for having the sun shining right in your face while driving in Iceland, so you are advised to keep your windshield clean and wear a good pair of sunglasses!

Febrúarsólin blindar ökumenn
February sun blinds drivers

Sólgleraugu á nefi ökumanns og rúðupiss í lítravís. Þetta tvennt þarf að vera fyrir hendi þegar bíl er ekið á móti lágri febrúarsól. Þá geta aðstæður í umferðinni orðið hættulegar.

Sunglasses on a driver’s nose and plenty of wiper fluid. These two things ought to be on hand when driving into the low February sun. That’s when traffic conditions can become dangerous.

I knew the word piss existed in Icelandic, but had never seen it before outside of its usual meaning related to urination. So I was kind of surprised when I encountered the word for wiper fluidrúðupiss. Apparently it can also be a completely neutral word for fluid or liquid, as in this case where it is combined with rúðawindow pane. It seems odd to an English speaker, since it is still a semi-vulgar word to us. I looked for similar words but only came across one other of note – englapiss. This word which seems to literally translate as “angel piss” means weak coffee 🙂

Dæmi eru um banaslys hér á landi þegar ökumenn blindast af sól. Nú er að renna upp sá tími ársins þar sem sólskinið er einna varasamast. Sólin er í augnhæð þegar umferð er hvað þyngst að morgni og síðdegis.

There are examples of fatal accidents here when drivers are blinded by the sun. Now that time of year is upon us when the sunshine is most dangerous. The sun is at eye level when traffic is heaviest in the morning and afternoon.

að renna – rise; run, flow
present past
ég renn rann
þú rennur rannst
það rennur rann
við rennum runnum
þið rennið runnuð
þau renna runnu
  
hæð (f) – height
singular plural
nom hæð hæðir
acc hæð hæðir
dat hæð hæðum
gen hæðar hæða

Time running out is familiar, in Icelandic you’ll find renna út, but renna upp made me think a bit, and I settled on time being upon in this case. I imagine it could be the time has come. The sun (sólin) itself can be said to renna upp, meaning come up or rise.

Einar Magnús Magnússon, kynningarstjóri Samgöngustofu, minnir á að þá sé það einkum tvennt sem bílstjórar þurfi að huga að. Sólgleraugu og hreinar bílrúður, bæði að innan og utan. „Blessuð sólin getur haft í för með sér ákveðnar hættur. Þegar hún er lágt á lofti eins og á þessum árstíma, einkum á morgnana og síðdegis, þá er þetta gríðarlega óþægilegt og hættulegt fyrir vegfarendur, einkum ökumenn. Eins og við, sem erum á ferðinni í umferðinni, þekkjum öll þá er mjög vont þegar sólin kemur nánast í augnhæð í miðri umferð.“

Einar Magnús Magnússon, head of public relations at the Icelandic Transport Authority, reminds drivers of the only two things they need to look into – sunglasses and a clean windshield, both inside and out. “The blessed sun can cause definite danger. When it is low in the sky as it is this time of year, especially in the morning and afternoon, it is extremely uncomfortable and dangerous for travelers, particularly drivers. As all of us know who drive in traffic, it is very bad when the sun is almost right at eye level at the height of traffic.”

að minna – to remind
present past
ég minni minnti
þú minnir minntir
það minnir minnti
við minnum minntum
þið minnið minntuð
þau minna minntu
  
að þekkja – to know
present past
ég þekki þekkti
þú þekkir þekktir
það þekkir þekkti
við þekkjum þekktum
þið þekkið þekktuð
þau þekkja þekktu

With kynning meaning publicity or promotion, I took a guess that a kynningarstjóri was a PR person.

If you do a search on blessuð sólin you’ll find a lot of poems 🙂

The phrase hafa í för með sér introduces the word för, which seems similar to far, but they aren’t quite the same:

för (f) – journey, trip
singular plural
nom för farir
acc för farir
dat för förum
gen farar fara
  
far (n) – ride, passage
singular plural
nom far för
acc far för
dat fari förum
gen fars fara

Hann segir því mikilvægt að menn hafi vara á sér og geri viðeigandi ráðstafanir. En hvaða ráðstafanir eru það?

„Það kann að hljóma undarlega að eitt mikilvægasta öryggistækið undir þessum kringumstæðum eru sólgleraugu. Svo viljum við brýna fyrir mönnum að hafa rúðurnar hreinar bæði að utan sem innan. Því miður má rekja mjög alvarleg slys, meira að segja banaslys, til þess að menn hafa blindast af sól.“

He says it is important that people are careful and take the necessary precautions. But what are those precautions?

“It may sound strange but the most important safety devices under these circumstances are sunglasses. We also want to encourage people to ensure their windshields are clean, both inside and out. Sadly many serious accidents, even fatal ones, can have their causes traced back to people having been blinded by the sun.”

nef n            nose
varasamur adj        risky, dangerous
kynning f          publicity, promotion 
minna v (acc)        remind
huga að e-u         look into sth
hafa í för með sér      effect, cause, result in
á·kveðinn adj        certain, definite
einkum adv          especially, particularly
við·eigandi adj       appropriate
ráðstöfun f         measure
rekja v (acc)        follow, track, trace