Having walked by these guys and purchased two bags, I can personally attest that the smell of these almonds roasting with sugar and cinnamon are irresistible, and they are quite delicious 🙂 I think from now on this is going to be the scent I associate with the holidays – not that there’s anything wrong with skate 🙂

From the article:

„Ristaðar möndlur! Gleðileg jól!“
“Roasted almonds! Merry Christmas!”

Efst í Bankastrætinu, sem í seinni tíð hefur fengið uppnefnið Flíspeysustræti, leynist ein skemmtilegasta viðbótin við aðventuundirbúning miðborgargesta á síðari árum.

High up on Bank Street, which lately has gotten the nickname Fleece Sweater Street, is hidden the most interesting addition to city dwellers’ advent preparations in the past few years.

Þar standa þeir Mikael Marinó Rivera, Ævar Örn Magnússon og Guðmundur Hrafn Arngrímsson í öllum veðrum og rista möndlur að dönskum sið. Kanillyktina leggur yfir bæinn, og jólastemningin verður örlítið evrópskari fyrir vikið. Þeir byrjuðu að rista og selja möndlur fyrir fjórum árum.

There stand Mikael Marinó Rivera, Ævar Örn Magnússon and Guðmundur Hrafn Arngrímsson in all kinds of weather, roasting almonds in the Danish style. The smell of cinnamon wafts over the town, and the Christmas mood turns a little bit European for the week. They started roasting ans selling almonds four years ago.

að rista – to toast, roast
present past
ég rista ristaði
þú ristar ristaðir
það ristar ristaði
við ristum ristuðum
þið ristið ristuðuð
þau rista ristuðu
  
mandla (f) – almond
singular plural
nom mandla möndlur
acc möndlu möndlur
dat möndlu möndlum
gen möndlu mandla

Eftir að hafa verið í námi í Danmörku þótti þeim eitthvað vanta upp á jólastemninguna í borginni. Hugmyndin að möndlubásnum kviknaði í útikennslu í Sæmundarskóla. „Svo ákváðum við yfir einum kaffibolla á kennarastofunni í Sæmundarskóla að prófa þetta,“ segir Mikael Marinó.

After having studied in Denmark they felt that something was lacking in the Christmas mood in the city. The idea for an almond stand came during camp at Sæmundarskóli. “So we decided over a cup of coffee in the teachers lounge at Sæmundarskóli to try it,” says Mikael Marinó.

The phrase þótti þeim eitthvað vanta is a little tricky – the first half comes from the impersonal verb þykja (to think, consider something). Phrases starting with mér þykkir… might be familiar. Here it’s just the past tense form with the 3rd person plural. The second part comes from vanta, which is another impersonal verb used to express need (mig vantar…) but here is used to mean that something is lacking.

It seems that some of the best ideas arise over a cup of coffee! Gleðileg jól!

upp·nefni n             nickname
flís·peysa f            fleece sweater
viðbót f                addition, extra
undir·búningur m        preparation
rista v                 toast
mandla f                almond
kanill m                cinnamon
stemning f              mood, atmosphere
bás m                   stall