Who doesn’t like a good animal story? In this case it’s from the horse world – one of sadness and loss, then ultimately a happy ending 🙂

Folald finnur nýja móður
Foal finds a new mother

Harmsaga tveggja einstæðinga fékk farsælan endi í gær, þegar móðurlaust folald komst í fóstur hjá meri sem hafði misst tvíburafolöld. Eigendur munaðarleysingjans leituðu á náðir samfélagsmiðla til að finna því nýja móður.

The tragic story of two left on their own had a happy ending yesterday, when a motherless foal was adopted by a mare who had lost twin foals. The orphan’s owner sought help from social media in order to find it a new mother.

folald (n) – foal, colt, filly
singular plural
nom folald folöld
acc folald folöld
dat folaldi folöldum
gen folalds folalda
  
meri (f)
singular plural
nom meri merar
acc meri merar
dat meri merum
gen merar mera

Since foal is a general term that can refer to either a male or female horse, it’s not surprising that folald is neuter. Also notice the two different words that can be used to refer to an orphan. In English orphan is typically for a child that loses a parent – I don’t know of a word to describe a parent that loses a child. So einstæðingur is an interesting word, it describes the mare who lost her two foals as well as the orphaned foal, but also seems to be applicable to anyone who has no family, or is alone.

Það leit út fyrir að illa færi fyrir þessum litla munaðarleysingja í gær. Hann fannst ráfandi um á jörðinni Skíðbakka eftir að móðir hans drapst. Eigendurnir Guðbjörg Albertsdóttir og Rútur Pálsson vissu að þau yrðu að bregðast snarlega við, enda folaldið aðeins tveggja vikna, og bjargarlaust án móðurmjólkurinnar. Þau gripu til þess ráðs að auglýsa eftir kaplamjólk á Facebook. Auglýsingin rataði víða og eftir krókaleiðum var þeim bent á Gunnar Auðunsson hrossabónda í Sandgerði og merina hans Tinnu.

Things were looking bad for the little orphan yesterday. He was found wandering around the grounds of Skíðbakki after his mother died. Owners Guðbjörg Albertsdóttir and Rútur Pálsson knew that they had to act quickly, as the foal was only two weeks old and helpless without its mother’s milk. They took a suggestion to seek mare’s milk on Facebook. The request went out everywhere, and after several detours they were directed to horse farmer Gunnar Auðunsson in Sandgerði and his mare Tinna.

að ráfa – wander around
present past
ég ráfa ráfaði
þú ráfar ráfaðir
það ráfar ráfaði
við ráfum ráfuðum
þið ráfið ráfuðuð
þau ráfa ráfuðu
  
að rata – find one’s way
present past
ég rata rataði
þú ratar rataðir
það ratar rataði
við rötum rötuðum
þið ratið rötuðuð
þau rata rötuðu

The verb drepa means kill, but here it is reflexive and so takes on the meaning of die. Look for it again the the next section 🙂

„Hún kastaði tveimur fololdum á mánudagskvöldið en þau drápust bæði,“ segir Gunnar.

Það er ekki sjálfgefið að ókunnug meri og folald nái saman svo hún mjólki. Í fyrstu sýndi hún nýja foldaldinu litla blíðu og sparkaði í það. Svo vaknaði móðureðlið.

„Ég var hérna út í hesthúsi í nótt og lét hann drekka á tveggja tíma fresti og undir morgun var merin orðin sátt við það og allt í besta lagi.“

“She had given birth to two foals Monday evening but they both died,” said Gunnar.

It’s not a given that an unrelated mare and foal will bond so that she can give milk. At first she showed the new foal little affection and kicked at it. Then her motherly instincts kicked in.

“I was out here in the stable tonight, and let him drink every two hours, and towards morning the mare had become comfortable with it and everything was ok.”

blíða (f) – affection
singular plural
nom blíða blíður
acc blíðu blíður
dat blíðu blíðum
gen blíðu blíða
  
eðli (n) – nature, character
singular plural
nom eðli
acc eðli
dat eðli
gen eðlis

Folaldið þykir hið laglegasta og segir Gunnar að það hafi braggast hratt eftir að það kom til merarinnar. Eins og sjá má halda þau sig þétt saman og móðirin skýlir ungviðinu fyrir forvitnum gestum. Þau verða saman að minnsta kosti næstu sjö til átta mánuði í hagagöngu. Það má því segja að sorgarsaga þeirra beggja hafi fengið farsælan endi.

The foal is considered the best looking, and Gunnar says it recovered quickly after it came to the mare. As can be seen they stay very close, and the mother protects the youngster from curious visitors. They will be together for at least the next 7-8 months at pasture. It can be said that both their tragedies had a happy ending.

harmur m                        grief, sorrow
folald n                        foal, colt, filly
far·sæll adj                    successful, happy
ein·stæðingur m                 orphan
munaðar·leysingi m              orphan
leita á náðir + gen.            seek help at/by
miðill m                        medium
meri f                          mare
ráfa v                          wander around
bjargar·laus adj                helpless
kapall m                        mare 
rata v                          find one's way
krókur m                        hook; detour
blíða f                         affection 
eðli n                          nature, character
frestur m                       respite
lag·legur adj                   pretty
braggast v                      recover, get better
skýla v (dat)                   shield, protect 
ung·viði n                      young ones
hagi m                          pasture