It looks like Hafnarfjörður want to make itself know as an elf and Viking town to entice tourists – they intend to set up signs along Reykjanesbraut to announce this fact 🙂

Setja upp álfaskilti við Reykjanesbraut
Setting up elf signs along Reykjanesbraut

Hafnarfjarðarbær ætlar að verja um þremur milljónum á næstu tveimur árum í vinna að gerð merkinga og uppsetningu þeirra. Bæjaryfirvöld ætla meðal annars að koma fyrir þremur skiltum við Reykjanesbrautina til að lokka ferðamenn til sín.

The town of Hafnarfjörður will spend about three million krona over the next two years on signage and its installation. Among others authorities intend to install three signs along Reykjanesbraut to entice tourists to the town.

Don’t get tripped up by lokka, as opposed to loka (close). I’m guessing in pronunciation this is where that aspiration on the double kk makes a difference 🙂

að verja – to spend; defend
present past
ég ver varði
þú verð varðir
það ver varði
við verjum vörðum
þið verjið vörðuð
þau verja vörðu
  
skilti (n) – sign
singular plural
nom skilti skilti
acc skilti skilti
dat skilti skiltum
gen skiltis skilta

Á þeim verður bærinn kynntur sem álfa-og víkingabær. Það fyrsta sem erlendir ferðamenn fá að vita um Hafnarfjörð þegar þeir þeysast eftir Reykjanesbrautinni er að bærinn sé álfa-og víkingabær. „Look out for the elves“ á að standa á einu skiltanna og „The Viking Town“ á öðru. Á því þriðja „Town in the lava“ eða bærinn í hrauninu.

On them the town will make itself know as an elf and Viking town. The first thing foreign travellers will find out about Hafnarfjörður as they rush down Reykjanesbraut is that the town is an elf and Viking town. “Look out for the elves” will be seen on one sign, and “The Viking Town” on another. A third will read “Town in the Lava”.

There another verb that seems similar to þeysa, also with a Þþjóta:

að þeysa – to rush, dash
present past
ég þeysi þeysti
þú þeysir þeystir
það þeysir þeysti
við þeysum þeystum
þið þeysið þeystuð
þau þeysa þeystu
  
að þjóta – to rush, dash
present past
ég þýt þaut
þú þýtur þaust
það þýtur þaut
við þjótum þutum
þið þjótið þutuð
þau þjóta þutu

So keep an eye out, it seems that the hidden people have been hiding in Hafnarfjörður all along 🙂

álfur m                elf
skilti n               sign
verja v (dat)          use, spend
upp·setning f          arrangement, placing; installation
lokka v                entice, allure, tempt
þeysa v                rush, dash