Tags

There are at least 3 different ways to express the concept of “know” in Icelandic, each has a slightly different nuance:

The verb vita is used to express knowledge of a fact, as in:

Ég veit það ekki. – I don’t know.
þau vita að hann fór heim. – They know he went home.
Við vissum ekki af veislunni. – We didn’t know about the party.

vita v (acc) – know
present past
ég veit vissi
þú veist vissir
það veit vissi
við vitum vissum
þið vitið vissuð
þau vita vissu

***

The verb kunna is used for knowing how to do something, or have the ability to do something:

Ég kann íslensku. – I know Icelandic.
Þú kannt ekki að dansa. – You don’t know how to dance.
Hann kunni ekki að gera það. – He didn’t know how to do that.

kunna v (acc/dat) – know
present past
ég kann kunni
þú kannt kunnir
það kann kunni
við kunnum kunnum
þið kunnið kunnuð
þau kunna kunnu

***

þekkja is used to express familiarity. This can be with a person, a city, a book, etc:

Ég þekki hana. – I know her.
Við þekkjum Ísland mjög vél. – We know Iceland very well.
Þeir þekktu hann í háskóla. – They knew him in college.

þekk/ja v (acc) – know
present past
ég þekki þekkti
þú þekkir þekktir
það þekkir þekkti
við þekkjum þekktum
þið þekkið þekktuð
þau þekkja þekktu

So now you know 🙂