wind

The weather in Iceland is famous, mainly because it is unpredictable and quite fierce at times, particularly the wind. Sure there always Það er hvasst (It’s windy), but how do you know which word to use to describe a wind that just blows off your derhúfa, as opposed to one that sandblasts your rental car?

I was listening to a podcast of Morgunútvarpið and they were talking about the wind, and different names for it depending on how hard it was blowing, which got me interested in finding as many of these words as I could. Fortunately between Wikipedia and Veðurstofa Íslands there was plenty of information to be had 🙂

Vindstig – Wind Force
Stig Heiti Aðstæður á landi
0 logn Logn, reyk leggur beint upp.
1 andvari Vindstefnu má sjá af reyk, flögg hreyfast ekki.
2 kul Vindblær finnst á andliti, skrjáfar í laufi, lítil flögg bærast.
3 gola Breiðir úr léttum flöggum, lauf og smágreinar titra.
4 stinningsgola Laust ryk og pappírssneplar taka að fjúka, litlar trjágreinar bærast. Lausamjöll byrjar að hreyfast.
5 kaldi Lítil lauftré taka að sveigjast. Freyðandi bárur á stöðuvötnum. Lausamjöll hreyfist.
6 stinningskaldi Stórar greinar svigna. Hvín í línum. Erfitt að nota regnhlífar. Lágarenningur viðvarandi.
7 allhvass vindur Stór tré sveigjast til. Þreytandi að ganga á móti vindi. Skyggni slæmt í snjókomu.
8 hvassviðri Trjágreinar brotna. Erfitt að ganga á móti vindinum. Menn baksa á móti vindi. Skyggni í snjókomu verður lítið sem ekkert.
9 stormur Lítilsháttar skemmdir á mannvirkjum. Varla hægt að ráða sér á bersvæði. Glórulaus bylur ef snjóar.
10 rok Fremur sjaldgæft í innsveitum. Tré rifna upp með rótum, talsverðar skemmdir á mannvirkjum.
11 ofsaveður Miklar skemmdir á mannvirkjum. Útivera á bersvæði hættuleg. Rýfur hjarn, lyftir möl og grjóti.
12 fárviðri Allt lauslegt fýkur, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Kyrrstæðir bílar geta oltið eða fokið. Heil þök tekur af húsum. Skyggni oftast takmarkað, jafnvel í þurru veðri.

This is basically the Beaufort wind force scale in Icelandic, showing the relation between the various types of wind, and the conditions observed on land. It shows many of the different Icelandic words for wind that you might encounter. I didn’t translate the conditions, since you can follow the links to the English page and see it there, but there were a few interesting vocabulary words:

að skrjáfa – to rustle
present past
ég skrjáfa skrjáfaði
þú skrjáfar skrjáfaðir
það skrjáfar skrjáfaði
við skrjáfum skrjáfuðum
þið skrjáfið skrjáfuðuð
þau skrjáfa skrjáfuðu
  
flagg (n) – flag
singular plural
nom flagg flögg
acc flagg flögg
dat flaggi flöggum
gen flaggs flagga

And that’s rustle as in leaves, not cattle 🙂

að sveigja – to bend
present past
ég sveigi sveigði
þú sveigir sveigðir
það sveigir sveigði
við sveigjum sveigðum
þið sveigið sveigðuð
þau sveigja sveigðu
  
að svigna – to bend, sway
present past
ég svigna svignaði
þú svignar svignaðir
það svignar svignaði
við svignum svignuðum
þið svignið svignuðuð
þau svigna svignuðu

Two similar looking verbs with similar meaning. I’m not sure, but svigna might mean a more extreme bending than sveigja, even to the point of nearly breaking. Not positive about the nuance. Yet another verb for bend could be bogna 🙂

logn n           calm
and·vari m         gentle breeze
kul n            breeze 
gola f           breeze
stinnings·gola f      moderate breeze
kaldi m           (fresh) breeze
stinnings·kaldi m      strong wind
allhvass vindur       strong wind (force 7)
hvass·viðri n        storm wind
stormur m          storm, strong gale
rok n            storm
ofsa·veður n        gale, storm
fár·viðri n         hurricane, tempest

blær m           gentle breeze
felli·bylur m        hurricane, typhoon
ofsa·rok n         violent storm
vindur m          wind
vind·stig n         wind force

Now unless you use rok to describe a gentle spring breeze, I doubt it’s that big of a deal to use the wrong word for wind. You’re unlikely to get hit upside the head with a harðfiskur if you confuse kul and gola, but it’s good to know there is a difference, at least as far as meteorologists (veðurfræðingar) are concerned.