Much has been written about the uniqueness of the Icelandic breed of horse. This recent article from RÚV relates more such research that concludes Icelandic horses are especially sociable compared to other breeds of horses.

Hestar greindir og félagslyndir
Horses intelligent and sociable

Hestar eru með greindustu spendýrum og félagsleg hegðun þeirra er fastmótuð. Þetta sýna rannsóknir á atferli þeirra. Íslenski hesturinn þykir einstaklega félagslyndur og vinalegur.

Horses are among the most intelligent mammals and their social behavior is established. Research into their behaviour shows this. The Icelandic horse is considered particularly sociable and friendly.

hegðun (f) – conduct, behavior
singular plural
nom hegðun
acc hegðun
dat hegðun
gen hegðunar
  
að þykja – be regarded, considered
present past
ég þyki þótti
þú þykir þóttir
það þykir þótti
við þykjum þóttum
þið þykið þóttuð
þau þykja þóttu

I’m pretty sure that the Icelandic word for mammal comes from speni (teat), referring to animals whose females nurse their young with milk, the same way mammal refers to mammary.

Hestar þykja félagslynd dýr og félagsleg hegðun þeirra einkennist helst af tveimur þáttum: virðingarröð og vináttu.

„Við vitum núna, það eru heilmiklar rannsóknir á vitsmunalegri getu hesta, að þeir eru mjög klárir. Og þeir þekkja fólk og aðra hesta – ekki bara á einu – þeir þekkja þá á andlitinu, lyktinni og hljóðunum líka”, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, dýraatferlisfræðingur.

Horses are considered social animals, and their social behavior is expressed most in two ways: hierarchy and friendship.

“We now know, there is a great amount of research into the intellectual ability of horses, they are very clever. And they recognize people and other horses – not just in one way – they recognize them by their face, smell and sound as well,” says animal behaviorist Hrefna Sigurjónsdóttir.

geta (f) – ability
singular plural
nom geta getur
acc getu getur
dat getu getum
gen getu geta
  
að þekkja – to know, recognize
present past
ég þekki þekkti
þú þekkir þekktir
það þekkir þekkti
við þekkjum þekktum
þið þekkið þekktuð
þau þekkja þekktu

I think I’ve come across articles before that had both þykja and þekkja – don’t confuse them 🙂

The verb að geta (to be able to) is probably more familiar than the noun geta (ability). One synonym is hæfileiki.

Vináttan er áberandi í atferli hesta og skiptir miklu máli í samskiptum þeirra á milli.

„Og vináttuna mælum við með því hverjir eru saman, á beitinni og liggja og best er að mæla vináttuna með því hverjir eru að snyrta hvern annan, sem við köllum að kljást. Við höfum komist að því að svona almennt séð er vináttan bundin kyni, en það er fullt af undantekningum. Og líka álíka gamlir hestar bindast vinaböndum. Íslenski hesturinn þykir mjög vinalegur miðað við flest önnur hestakyn. Við höfum kannski bara ræktað það upp í gegnum aldirnar hérna. Að það væri ekki gott að vera með eitthvert leiðindaskap”, segir Hrefna.

Translation of the last paragraph is left as an exercise to the reader 😛 But I’ve looked up many of the words and listed them below.

greindur       adj             intelligent, clever
félags·lyndur  adj             sociable, gregarious
hegðun         f               conduct, behavior
fast·mótaður   adj             fixed, firm
at·ferli       n               conduct, behavior
spen·dýr       n               mammal
einstak·lega   adv             especially, particularly
vina·legur     adj             friendly

ein·kenna      v               characterize, designate, mark
virðingarröð   f               hierarchy; pecking order
vin·átta       f               friendship
heil·mikill    adj             very big, a great deal
vits·munir     m pl            intellect
geta           f               ability
þekkja         v               know, recognize

sam·skipti     n pl            relations
beit           f               pasture, grazing
snyrta         v               groom, tidy up
kljást         v               fight, struggle with
undan·tekning  f               exception
á·líka         adj indecl      similar
kyn            n               stock, breed; sex
rækta          v               breed, raise