I know this isn’t the first time such a thing has happened somewhere in the world.

Varð fyrir eigin bíl
Hit by own car

Ökumaður varð fyrir eigin bíl í bílakjallara á Höfðatorgi í Reykjavík um hálfsexleytið í dag.

A driver was run over by his own car in a parking garage at Höfðatorg in Reykjavik around 5:30 today.

I’m not sure if verða fyrir could also mean run over, or if that’s only verða undir, but it is also used in the second paragraph when talking about the car door hitting the driver.

The verb að verða is one of those with many uses, and appears in a lot of different expressions related to becoming or having to do something. However it can also mean having an accident, killing or dying.

að verða – to become, have to
present past
ég verð varð
þú verður varðst
það verður varð
við verðum urðum
þið verðið urðuð
þau verða urðu
  
kjallari (m) – basement, cellar
singular plural
nom kjallari kjallarar
acc kjallara kjallara
dat kjallara kjöllurum
gen kjallara kjallara

Slysið vildi þannig til að ökumaðurinn ætlaði að opna hlið í bílakjallaranum með kortaskanna en þurfti að stíga út úr bílnum til að ná til skannans. Hann taldi sig hafa gengið nægjanlega vel frá bílnum er hann steig út en ekki vildi betur til en svo að bíllinn reyndist vera í bakkgír og tók að renna aftur á bak. Ökumaðurinn varð fyrir opinni bílhurðinni, féll við það á gólf bílakjallarans og lenti fótur hans undir vinstra framhjóli bílsins. Bíllinn staðnæmdist á vegg skammt frá en ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til skoðunar.

The accident occurred when the driver tried to open the gate in the parking garage with his access card, but had to get out of his car in order to reach the scanner. He thought he had gotten far enough away from sufficiently secured the car when he got out but the car turned out to be in reverse and started to move backwards. The driver was hit by the open car door, fell onto the ground, and his foot ended up under the left front wheel of the car. The car stopped against a nearby wall and the driver was taken to the emergency room for examination.

að stíga – to step, walk
present past
ég stíg steig
þú stígur steigst
það stígur steig
við stígum stigum
þið stígið stiguð
þau stíga stigu
  
hlið (n) – gate
singular plural
nom hlið hlið
acc hlið hlið
dat hliði hliðum
gen hliðs hliða

That second sentence was a little tricky, not sure I got it quite right, especially the ekki vildi betur til part.

The word kjallari by itself is cellar or basement, but becomes a parking garage (underground) with bíla- prefixed to it.

Don’t confuse hlið (gate) with hlíð (mountainside), or gólf (floor) with golf (golf) 🙂

kjallari m                basement, cellar
hlið n                    gate
skanni m                  scanner
nægi·legur adj            enough, sufficient
gír m                     gear
hurð f                    door
gólf n                    floor
stað·næmast v refl        stop, come to a standstill